Aðeins að glaðna til

Sullað við SilkeborgEftir úrhellisrigningu í gærkvöldi og framundir morgun glaðnaði til undir hádegið. Við pökkuðum þá enn einu sinni í nestiskörfuna og héldum í bíltúr. Litum við á nokkrum af hæstu hólum Danmerkur og ókum svo í átt til Silkiborgar. Þegar við nálguðumst bæinn var sólin farin að sýna sig og við stoppuðum því á baðströndinni góðu við stöðuvatnið rétt sunnan við bæinn. Drifum nestiskörfuna fram á vatnsbakkann og fórum úr sokkum og skóm og sulluðum um stund. Höfðum alla ströndina fyrir okkur, heimamenn virtust ekki hafa áttað sig á að veðrið væri orðið þolanlegt.

Nú er aftur spá hellirigning á morgun en síðan virðist bjartara framundan. Ekki veit ég hvort það stendur í einhverju samhengi við að Hrólfur bróðir og hans familía fljúga heim á morgun. Hitinn féll jú um 10 stig þegar þau komu til landsins...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband