15.12.2006 | 19:02
Bakkabræður og bjórkaup
Loksins eru þeir komnir - Árni Brjánn og Maggi. Bjarni er búinn að hlakka mikið til og lagði á sig að fara til Kaupmannahafnar með lestinni í gær að taka á móti þeim og fylgja þeim heim til Árósa.
Þeir félagar hafa beðið með mikill óþreyju eftir að koma hingað og mesta tilhlökkunin virðist mér hafa verið sú að geta bara labbað út í búð og keypt sér bjór! Fyrst var planið að kaupa kassa, en nú hafa þér séð að það er miklu skemmtilegar að fara fleiri ferðir og kaupa minna í einu!
Ég fór fram á að fá að vera úti í búð með myndavél og taka myndir af þeim við kassann. Þetta var ekki tekið í mál af einhverjum ástæðum, svo að mynd af þeim að koma hér í hús verður að nægja.
Um bloggið
Árósar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.