Kvejublogg

Er hgt a hugsa sr betri daga? Vakna a morgni a Aski Askey og aka til Bjrgvinjar. Sigla t milli norsku eyjanna og koma a kvldi Pttlandsfjr. Horfa rkkrinu til Rgnvaldseyjar Orkneyjum og koma svo landi Skarablsta Katanesi. Leggja sig um stund og sofa vntanlega af sr Gamla manninn vi Hey. Vakna svo me Freyjar framundan. Mr finnst g nnast hafa dotti inn Orkneyingasgu einu sinni enn. eir sem hafa ferast um essar slir skilja rugglega hvernig mr lur.

a verur stutt stopp rshfn eftir hdegi. Vi tlum a skjtast til ru og nla okkur kaffibolla ur en haldi verur lokafangann heim til slands. ar me lkur essari fer - og essari dagbk minni.

egar g var a undirba etta orlofsr mitt hlt g a a yri skrti a flytja til annars lands og setjast ar a. a reyndist alls ekki svo, en eim mun undarlegri er tilfinningin nna heimleiinni. A etta s n allt a baki og e.t.v aldrei tkifri til a endurtaka leikinn, ekki vri nema a hluta til, er nnast brileg tilfinning. ar sem g sit hr og hugsa til baka er g a vera eins grenjuskjan Fririk, verandi konungur Dana, mr vknar hreinlega um augu. En a koma tmar og koma r - og a verur gaman a koma heim morgun.

g ver a lokum a akka krlega llum sem hafa lesi etta blogg. g efast um a g hefi nennt a halda essu ti ef g hefi fundi a tluverur hpur flks hafi gaman af. a var lka alltaf jafngaman a f vibrg vi skrifunum og finna a mnnum var ekki alveg sama um mig og mna.

A lokum skora g alla sem vettlingi geta valdi a vinna a v a sem flestir, kennarar og arir, eigi kost svona orlofsri oftar en einu sinni starfsferlinum. Ekki bara "kannski" seint og um sir. g tla ekki a segja a etta skili mr heim sem alveg njum manni, en trlega hefur etta hresst upp slartetri og vntanlega endurnja starfsgleina. urfa ekki margir vinnustair slku a halda?

Takk fyrir okkur
Jnas, Gunna og Bjarni


Blautur dagur Bergen

Bleyta BergenBergen st svo sannarlega undir nafni sem blautasta borg Evrpu dag. Vi reyndum a skoa okkur um borginni, en hrkkluumst alltaf jafnharan inn veitingahs ea verslanir undan vatnsverinu.

Innanhss fengum vi svo ltt sjokk - verlagi essum mikla feramannab er t r llu korti. Kannski bara gott a taka a t hr en ekki egar heim er komi. A kaupa sr hvtvnstr og ltinn bjr um 1.300 slenskar krnur er n ekki lagi!

En vi reyndum a gera gott r essu llu saman, maur n ekki brkaupsafmli nema einu sinni ri.

Nna undir kvldi er a mestu stytt upp og vi bin a troa blinn, sumt blautt, anna urrt, allt einum graut. Gu fori tollvrum Seyisfiri fr v a fara a gramsa dtinu okkar!

Leggjum svo hann snemma fyrramli me Norrnu til Freyja og slands.


heimlei

Sauir Stavangerkum morgun sem lei liggur norur til Stavanger. Mjg falleg lei ef marka m fjlda tskota, greinilega tlu til a stoppa og taka myndir. Vi sum hins vegar lti anna en oku og rigningu einn daginn enn. Raunar hkk nstum v urrt mean vi gengum um mibinn Stavanger um hdegi, en annars hefur ekki veri hundi t sigandi dag.

Fr Stavager hldum vi fram norur um trleg vegamannvirki Normanna, tal jargng, brr og ferjur.

Stoppuum eynni Stord og fundum ar skyndibitasta. ar pantai g einu pizzuna sem til var, en sumarstarfsmaurinngleymdi henni ofninum og hn eyilagist. g fkk ltinn hamborgara srabtur.

Komum til Bergen undir kvldi og ttum pantaa gistingu "Bed and Breakfast" ti Asky. a runnu okkur tvr grmur egar vi vorum farin a keyra malborinn kerrustg eftir einstigi utan klettunum eynni. En etta reyndist rtta leiin og vi fundum hsi a lokum. Hsfreyjan leigir ar t tv herbergi og er astaan hin huggulegasta.

Annarsfinnur Gunna Noregi flest til forttu essa stundina. Veri er verra en Danmrku, vegirnir murlega illa merktir (g tek raunar undir a)ogverlagi er nstum eins og slandi. a gekk fyrst alveg fram af henni a ganga um mib Stavanger, m.a. framhj lokuumskbum og ekki einn einasti skr vermerktur gluggunum. etta plagai mig ekkert. a var hins vegar gaman a finna essar fallegu saukindur mibnum.


Komin til Noregs

MoiSuur-Noregur tk mti okkur me rigningu og oku, svona rtt eins og Danmrk kvaddi. Samrmt, norrnt veurfar. Vi sum ann kost vnstan a aka hiklaust ttina a Stavanger og finna okkur gistingu einhvers staar leiinni undir kvldi.

Veri sknai egar kom vestar landi, en svo var a eins og stundum fyrr a a gufuu upp allir gististair egar vi kvum a fara n a stoppa. Enduum stru "vegahteli" bnum Moi og hfum a gott ar innan um hina rj gestina.

trleg vibrigi a aka umlandslagi Noregi eftir ri Danmrku - en a er n allt anna ml.


Farvel Danmark

HirtshalsByrjuum daginn a klra a rfa og ganga fr. Hseigandinn mttur til a mla bina fyrir nstu leigjendur. a sndi sig a vi hfum veri fullbjartsn a hva koma mtti miklu dti blinn. egar bi var a troa hverja smugu urum vi a gera okkur a gu a skilja vottabalann eftir. a sem verra er, vi getum sennilega ekki keypt svo miki sem snafsaglas minjagripabum Noregi.

kum svo norur til Hirtshals vaxandi rigningu. ar bei okkar a hafa uppi tollvrum, en vi hfum leiki ann leik undanfari a taka "TaxFree" kvittanir me llu sem vi hfum keypt, m.a. forlta urrkara vottahsi og tlvu skrifstofuna. Mest af essu dti hfum sett gminn fyrr vikunni n ess a f nokkurn stimpil rtt fyrir eftirgangsmuni. Hfum v ekki mikla tr etta gti gengi Hirtshals. Vi fundum strax asetur tollgslunnar brabirgaskr ti skgi, langt fr hfninni. Lti var a gera og eini maurinn vakt var gu skapi. Var honum svo laus stimpilhndin a hann stimplai allt sem a honum var rtt, og var sltt sama hvort varningurinn vri me fr eur ei. Hefi glaur stimpla bensnntur og matsela hefum vi haft rnu a rtta a yfir bori.

Afgreislumenn vi hfnina tku mti okkur sjgllum og vastgvlum og vsuu okkur um bor ferjuna ar sem vi stitjum n og etum og drekkum kostna danskra skattborgara, v ekki vafist fyrir bankanum um bor a greia t reiuf margstimplaar nturnar fr tollverinum ga.


Kvejustund - en ekki kvejublogg

rsahfnVi kvddum rsa dag, fullkomlega stt vi Guog menn hr Jtlandi. Frum sem sagt niur mib sdegis og gengum sustu ferina um gngugtuna, litum inn HM og nokkrar sk- tlvu- og bkabir. Kvddum flk sem vi hfum kynnst, keyptum stgvl Gunnu (a er s vara sem er mestu rvali skbunum essa dagana).

a er grarleg tiht gangi hafnarsvinu, samankomin yfir 100 seglskip af llum strum og gerum. Slutjld, tvol og tnleikar. Frum titnleika me dnskum Stumnnum "Danser med drenge". Kvddum svo Jensens buffhs.

Snemma fyrramli hldum vi svo af sta til Hirtshals og tkum ferju til Noregs. g vonast til a komast ar netsamband, og svo jafnvel Freyjum. etta verur v ekki neitt lokablogg, en g lofa a htta egar g kem Seyisfjr!


Sustu gestirnir

Haraldur og Rsa - sustu gestirnirN er stutt eftir, en lengi er von einum eins og ar segir. Haraldur og Rsa mttu hr brns morgun. Gaman a f svona Danmerkurhugaflk heimskn. Spjlluum lengi og frum svo bltr um hverfi.

Annars fr dagurinn sustu verslunarferina binn og svolti af rifum. Gfum vinum okkar, Plverjunum dlti af hsggnum og svo ntt sjnvarpstki sem eir eru vissir um a eir geti gert vi og nota.

Frum svo kvld hverfiskrna okkar vi smbtahfnina og boruum ar kvldver og kvddum starfslii. Gengum heim, og tt etta s aeins 10 mntna gangur urum vi holdvot, v n rignir sem aldrei fyrr. Og svo les maur bloggsum Akureyringa a eir fagni rigningu dagsins!


Bori gm

Jnas og Stefn GmnumVi lukum vi a pakka morgun og egar a stytti upp hdeginu brum vi allt dti t blasti eirri tr a ekki myndi rigna frekar dag. Fengum Plverjana af neri hinni til a hjlpa okkur. Gmurinn kom klukkan 15:00 eins og um var sami. voru lka komnir stainn slendingar, Stefn og Oddn me dt fyrir vin sinn sem tti a fara me gminn.

N tk a ykkna lofti, en me gri hjlp Plverjanna og Stefns tkst a koma llu urru gminn, en skmmu san byrjai enn a rigna eins og hellt vri r ftu.

N er sitjum vi tmri binni og eigum raun bara eftir a rfa og ganga fr. Eigum von gestum morgun.

Annars snast frttatmar hr nna um Hrarskelduhtina sem er a skkva vatn og drullu. M.a. er fjldi bla sokkinn drullu blastunum og verur ekki hagga aan um sinn. Er Danni ekki annars a vinna sem blastavrur svinu? a hltur a vera ngjulegt starf essa dagana!


Gestir kvldmat

Anton og GunTommi, Sigga, Anton, Anton og Gun komu hr kvldmat. au eru essa vikuna gistiheimili skammt fr Billund og skoa sig um sunnanveru Jtlandi milli rigningarskranna.

g tla n a htta a vla yfir verinu, en frttatmar eru fullir af rigningarfrttum fr Hrarskeldu og var.Veurstofan var a gefa a t a rkoman jn hefi veri meira en tvfld mealrkoma og hefi aeins einu sinni mlst svipa, a var ri 1946. Slskinsstundir einnig algjru lgmarki.

Vi erum svo bara a pakka og hlkkum til a komast slskini Bergen - af llum stum!


Hva er gott veur?

rur og Helga nvember er komi a eim fyrirkvanlegu dgum, vi erum byrju a pakka saman hr rsum. Eigum von gmi undir megni af dtinu eftir tvo daga, troum svo restinni blinn og siglum til Noregs um nstu helgi.

Gestakomum er amestu loki, einhver matarbo eru eftir. Vonandi verur kappi vi niurpkkun ekki svo miki a a urfi a sitja glfinu og bora af pappadiskum.

Vi erum raunar farin a hlakka verulega til a koma heim og vonumst til a sj blan himin! mean vi fum frttir a heiman af slbrenndu flki og slarexemi (a vsu lka hlku fjallvegum!) horfum vi dag eftir daga gran himininn. Eftir vikuna gu sem Bjrk var hr me fjlskylduna hafa bara komi dagpartar me okkalegu veri. Danir eru almennt ornir heldur daprir, tivistarsvi eru tm, einstaka harjaxlar sitja kappklddirtiveitingahsum og egar vi kum me strndinni n sdegis sunnudegivoru ar rfir gangi me hundana sna. Og a er ekkert a sj veurspnni anna en framhaldandi "grviri". N kvld er enn byrja a rigna og sp mikilli rkomu ntt.

a er svo sem okkalega hltt slenskan mlikvara, 15 - 18 grur alla daga. En eftir etta r Danmrku g er a komast skoun a hitastigi skipti minnstu mli egar tala er um gott veur.

Af v a mynd af pappakssum er varla mjg spennandi kva g a nota tkifri og birta me essu bloggi mynd af einu gestum vetrarins sem sem gleymdist a heira me myndbirtingu snum tma. rur og Helga voru raunar fyrstu gestirnir okkar og verum vi baraa bijast forlts...


Nsta sa

Um bloggi

Árósar

Tnlistarspilari

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar fr rsum
Okt. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • 098
 • 094
 • 090
 • 087
 • 086

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.10.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband