Sending að heiman

075Stundum fær maður spurningum um það hvers maður sakni að heiman, svona rétt eins og það sé sjálfsagt að maður sé að velta sér upp úr því hvað sé nú öðru vísi hér en þar. Ég gæti örugglega nefnt eitthvað sem ég hlakka til að sjá aftur, en það er langt í frá að það sé nokkuð að plaga mig.

Bjarni lét hins vegar mjög ákveðið í ljós við vini sína hvers hann saknaði mest. Herdís vinkona hans brá skjótt við og áðan barst hingað pakki sem Bjarni opnaði og ljómaði svo af gleði að ég er viss um engin jólagjöf mun komast í hálfkvisti við þessan pakka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H. Hauksson

Eru þetta afleiðingar höfuðhöggsins?

Guðjón H. Hauksson, 9.12.2006 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband