Jólin eru að koma - eða hvað?

052Enn koma hlutirnir eins og þrumur úr heiðskíru lofti. Í gærkvöldi, nánar tiltekið klukkan 20:59 kynntu brugghúsin jólabjórinn. Við hjónin fórum í bæinn og fannst svolítið sérstakt að upplifa dúndrandi jólatónlist inni á öllum veitingahúsum. Alls staðar fullt af glöðu fólki með jólabjórinn í hönd, virtist sem hinn sanni jólaandi væri kominn í bæinn. Gervisnjór, grýlukerti og jólasnjór.

Á biskupstorginu við dómkirkjuveggin var búið að setja upp gríðarlega kynningu á skíðasvæðinu í Sölden, m.a. stóra skíðabrekku með raunverulegum snjó. Skondið að sjá allar auglýsingarnar frá Sölden í brekkunni!

Svo er einhver fýlutónn í blöðunum í morgun yfir ótímabærum jólalögum og jólasveinum...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband