Klip i mit kørekort - fyrir dönskukennara og ökukennara

Það er til marks um hve það fer vel um mig hér í Danmörku að ég er farinn að leggja mig eftir að hlusta á danska tónlist. Ég hef áður sent tengil á "Massey Ferguson" fyrir sveitamennina, en núna er komið að dönsku- og ökukennurum.

Þannig er að fyrir nokkru tóku Danir upp þann sið að klippa gat í ökuskírteini þeirra sem brjóta alvarlega af sér í umferðinni. Þetta mjög svo sýnilega "punktakerfi" hefur gefið mjög góða raun, menn virðast dauðskammast sín fyrir að ganga um með götótt ökuskírteini.

Það eru þó ekki allir sáttir, og svo eru auðvitað til þeir sem sjá skoplegu hliðarnar. Þið verðið að hlusta á textann í laginu "Klip í mit kørekort" með Bamses venner.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Já. Það hefur ekkert verið ort eða poppað um umferð og umferðarreglur síðan Ómar jós úr sér nokkrum vel völdum vinstri umferðarljóðum í maí 1968. Þetta er orðinn gersamlega óplægður akur og væri fólki eins og Bubba og Stefáni Hilmarssyni nær að fást við að yrkja um þetta en að bulla, eins og þeir hafa gert upp á síðkastið.

Sverrir Páll Erlendsson, 28.10.2006 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband