14.10.2006 | 16:31
Gönguför i haustbíðunni
Orðinn einn í kotinu brá ég mér í gönguför hérna rétt í næsta nágrenni sídegis í dag.
Mynd frá smábátahöfninni í Kaløvig.
Um bloggið
Árósar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér. Ég held að þú hljótir að finna þig uppá nýtt þarna útí í Danaveldi, hafandi nógan tíma (sýnist mér) til að flækjast einn um og skoða land og þjóð. Ég sé að þú munt vita allt um svæðið þegar við kíkjum á þig í nóvemberlok.
Ég var smáhissa að sjá Bjarna í afmælinu í gær, en ég veit þó að menn leggja á sig allmikið fyrir 9 ára afmælisveislur, jafnvel millilandaferðir.
Þórður
Þórður (IP-tala skráð) 15.10.2006 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.