7.10.2006 | 16:57
Bjórinn og bjergene
Helst að frétta héðan að Bjarni hvíldi sig í dag eftir að hafa verið að vinna á balli í skólanum í gærkvöldi. Þar stóð hann við bjórdæluna og dældi í glös nemenda og kennara. Ljóst að við komum heim með fullt af hugmyndum næsta skólaár!
Sjálfur fór ég í ferðalag í dag. Fór fyrst til Skanderborgar og svo vestur með vötnunum miklu. Þrátt fyrir leiðindaveður kom náttúrufegurðin mér þægilega á óvart, sérstaklega er Himmelbjerget merkilegri staður en ég hafði haldið. Náði því takmarki að komast á þrjá hæstu tinda Danmerkur í ferðinni. Skora á Brynju að leika það eftir í "sínu" landi.
Um bloggið
Árósar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 635
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er allavega búin med einn í "mínu" landi, kebnekasie. Markmidid er ad klifa 7 haestu tinda skandinaviu, Noregur er naestur i rödinni, svo Finnland, viltu ekki skella ther med? Annars verdur auvelt a na tölunni 7 thegar vid verdum buin ad skella okkur thennan sama túr og thú varst í, spurning a ná honum medan thú byrd i Danmörku og fá thig til ad endurtaka leikinn med okkur i eftirdragi?
Brynja (IP-tala skráð) 10.10.2006 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.