3.10.2006 | 07:38
Verðlaunagetraun
Ég var löngu búinn að lofa að birta myndagetraun á þessum bloggi. Hér birtist hún loksins.
Spurningin er einföld: "Hvað táknar svona merking á bílastæði".
Verðlaun fyrir rétt svar er einn hlutur að eigin vali úr uppáhaldsbúðinni minni.
Um bloggið
Árósar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er náttúrulega kerrustæði!
Lillebror (IP-tala skráð) 3.10.2006 kl. 20:53
Þetta er líklega stæði fyrir eldri borgara, miðlínan er notuð til viðmiðunar þegar ekið er inní stæðið. Ekki kerrustæði, lillebror.
större lillebror (IP-tala skráð) 4.10.2006 kl. 20:08
Þetta er án vafa stæði fyrir dráttarvélar
Tommi (IP-tala skráð) 4.10.2006 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.