Verðlaunagetraun

024Ég var löngu búinn að lofa að birta myndagetraun á þessum bloggi. Hér birtist hún loksins.

Spurningin er einföld: "Hvað táknar svona merking á bílastæði".

Verðlaun fyrir rétt svar er einn hlutur að eigin vali úr uppáhaldsbúðinni minni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er náttúrulega kerrustæði!

Lillebror (IP-tala skráð) 3.10.2006 kl. 20:53

2 identicon

Þetta er líklega stæði fyrir eldri borgara, miðlínan er notuð til viðmiðunar þegar ekið er inní stæðið. Ekki kerrustæði, lillebror.

större lillebror (IP-tala skráð) 4.10.2006 kl. 20:08

3 identicon

Þetta er án vafa stæði fyrir dráttarvélar

Tommi (IP-tala skráð) 4.10.2006 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 635

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband