Íbúðin okkar og fleira

002Er búinn að vera að brasa svolítið við að finna út hvernig myndum verði best komið fyrir þessum bloggvef mínum. Setti inn nokkrar myndir úr íbúðinni, svona rétt til þess að húsmóðirin sjái hve vel við komumst af, a.m.k. enn sem komið er.

Fleiri myndir bíða betri tíma. Má nefna myndir af fullum hundi á krá, bílastæðamerkingar eftir arkitekt sem sennilega hefur líka verið fullur og fleira skondið sem fyrir augu hefur borið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Synd að veðrið skyldi hamla fjallasýn. Annars líst mér vel á heimilisbraginn.

Sverrir Páll Erlendsson, 17.9.2006 kl. 21:50

2 Smámynd: Valdimar Gunnarsson

Mér líst líka vel á þennan heimilisbrag, bæði það sem er á myndunum og það sem ekki sést.

Hér er verið að hrella busa en aðaldagur þess verður á morgun.

Haustferð þokast nær en þátttaka er ekki mikil - ennþá.

Ég tek undir með þér að ég vona að neysla fari ekki úr böndum.

Valdimar Gunnarsson, 18.9.2006 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband