Komin til Noregs

MoiSuður-Noregur tók á móti okkur með rigningu og þoku, svona rétt eins og Danmörk kvaddi. Samræmt, norrænt veðurfar. Við sáum þann kost vænstan að aka hiklaust í áttina að Stavanger og finna okkur gistingu einhvers staðar á leiðinni undir kvöldið.

Veðrið skánaði þegar kom vestar í landið, en svo var það eins og stundum fyrr að það gufuðu upp allir gististaðir þegar við ákváðum að fara nú að stoppa. Enduðum þó á stóru "vegahóteli" í bænum Moi og höfum það gott þar innan um hina þrjá gestina.

Ótrúleg viðbrigði að aka umlandslagið í Noregi eftir árið í Danmörku - en það er nú allt annað mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband