Hvert fóru sumarið og sólin?

Úti í sandkassaSérlega gaman að hafa Anton og fjölskyldu í heimsókn. Hér er mikið smíðað, leirað og lesið þessa dagana.

Verst að danska sumarið er ekkert í neinu hátíðarskapi. Eftir veðurblíðuna fyrst í mánuðinum er hann nú lagstur í votviðri og vindbelging upp á hvern dag. Það er svo sem hlýtt, það vantar ekki, en baðstrandablíðan sem var um daginn er fyrir bí að sinni.

Við reynum samt að láta þetta ekki á okkur fá, förum bara í pollagallann og leikum okkur úti. Heimsækjum svo verslunarmiðstöðvar og förum í bíltúra. Það hlýtur svo að stytta upp bráðum...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er alltaf gaman að lesa fréttir af ykkur Jónas minn. Hlakka til að sjá ykkur þegar þið komið heim, við kannski rekumst á hvort annað hérna á Akureyri í sumar.

Það vantar einhvern til að leysa mig af í sendiherrastólnum þar til í apríl - are you game?

Kveðja, Ingibjörg

Ingibjörg (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband