Regnskógur og örferja

Á litlu ferjunniRanders regnskógurinn í dag. Að þessu sinni voru þar ekki bara apar, fuglar, slöngur, fiskar og sækýr, heldur einnig kennarar úr Brekkuskóla á Akureyri. Afskaplega heimilislegt að vera aftur ruglað saman við Árna Hrólf, eftir 10 mánaða fjarveru frá Akureyri. "Ætlaðir þú ekki að vera í Álaborg í dag?" - "Rosalega varstu fljótur í gegnum húsið!" og fleiri skemmtilegar athugasemdir. Og svo þessu óborganlegi sauðasvipur þegar menn átta sig á að þeir hafa farið mannavillt.

Eftir að þeir bræður Breki og Fjölnir höfðu skoðað nægju sína í Randers var farið og keyptur ís í Mariager og síðan lagst í sólbað við fjörðinn í nágrenni Hadsund.

Á heimleiðinni gerði ég það sem mig hefur dreymt um síðan ég fór ferðina góðu með MA kennurum í vor, að taka litlu ferjuna yfir Randersfjörðinn. Við vorum eini bíllinn og í bíðunni tók innan við 5 mínútur að sigla yfir. Það er óborganlegt að enn skuli vera til svona fyrirbæri í nútímasamgöngukerfi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband