Molbúar og menning

Á MolsDrógum þá frændur frá tölvunum í gær og reyndum að sýna þeim landið. Byrjuðum úti í Grenaa í Kattegatsafninu og skoðuðum þar hákarla og aðrar sjávarlífverur. Þeir keyptu meira að segja ferð með gerviköfunarkúlu í undirdjúpin en fannst ekki mikið til koma. Reyndum einnig að troða upp á þá menningu og Molbúasögum, og fórum um höfuðstað Molbúanna, Ebeltoft.

Þeir tóku ferðinni bara vel og höfðu bara nokkuð gaman af. Mest skemmtu þeir sér þó yfir bæjanöfnum á Mols - ekki spyrja mig hvers vegna það var alveg bráðnauðsynlegt að stoppa hjá þessu skilti!

Bjarni var svo í skólanum í dag og fórum við Danni þangað í heimsókn. Ég hélt fyrirlestur í bekknum hans Bjarna um Ísland og Íslendinga og notaði Danna sem sýnishorn af dæmigerðum Íslendingi - svona "Show and tell".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottir frændur

Já dönsku bæjarnöfnin eru bara fyndin!! Það eftirminnilegasta í mínum huga er Stubberup!!!

Kristín List (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband