Þetta er ekki einu sinni fyndið

Konan í ÓðinsvéumÉg er svo fúll að ég get vart skrifað. Annað sinn, sama bílastæði, á annan tug bíla og lögreglan segist ekkert geta gert. Að þessu sinni í glampandi sólskini um hábjartan daginn á meðan við Bjarni vorum að sýna Stebba og Óskari íþróttaaðstöðu Skovbakken. Aftur glata ég hallærislegu myndinni af Gunnu, guði sé lof að ég var þó búinn að skanna hana og á afrit af henni.

 Ég er svo fúll að ég birti ekki mynd af bílnum, heldur af einhverri ferlegustu konu sem ég hef rekist á hér í Danmörku.

 Það er þó bót í máli að ég veit nákæmlega hvar ég fæ rúðu í bílinn, að hún kostar engin ósköp og tekur stutta stund að fá henni skipt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Vodalega virdist thessi kona vera vanskopud. Svona hef eg eldrei sed i Arosum. En bara til ad minna a tha er mjog fallegt listasfn i Aarhus sem heitir Aros, af thvi ad Danir eru nybunir ad fatta hvad nafn baejarins thydir eda ollu heldur hvadan thad er komid.

Hvad um thad, nu er hafinn sidasti dagur ferdarinnar og vid vorum i sumarvedri i Lundunum i gaer en mer finnst hann heldur rigningarlegur nuna. Eg verd ad segja ad thessi Kreuzberg-tur stendur algerlega upp ur i ferdinni, ekki sist ad komast i mosku og sja kallana a leid til baena og upphaf theirra og svo a tyrkneskan veitingastad a eftir.

Sverrir Páll Erlendsson, 3.4.2007 kl. 08:31

2 identicon

Jebb ferleg kona.

En Jónas, ég þori varla... en... skildirðu í alvöru veskið eftir í bílnum....aftur?? (og þar með er það sagt

Helga Þyri (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband