Gestir fara og aðrir koma í staðinn

Á hæsta tindi DanmerkurFylgdum Gerði og Gylfa áleiðis heim í dag. Fyrst var stoppað smástund á stórri fornsölu, svona fyrri siða sakir, en síðan ókum við í glampandi sólskini upp á hæsta tind Danmerkur, Ejer Baunehøj. Stoppuðum svo lengi í Vejle, gengum þar um götur og torg og skoðuðum m.a. höggmyndir eftir Sigurjón Ólafsson fyrir framan ráðhúsið.

Enduðum svo í Óðinsvéum og skoðum m.a. nokkrar af styttum sem gerðar hafa verið við verk H.C. Andersens. Kvöddum svo þau heiðurshjón á brautarstöðinni þar sem þau stigu um borð í lestina til Kastrup.

Þegar við komum heim voru komnir næstu gestir, Óskar og Stebbi vinir Bjarna. Verða þeir hér í nokkra daga og ætla m.a. að æfa sig í að kaupa bjór með löglegum hætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband