Námslok

KveðjustundGunna kvaddi málaskólann í dag, hafði aldrei hugsað sér að vera þar nema fram að páskum. Næsta vika í skólanum fer að hluta í að kynna nemendum möguleika á framhaldsnámi við ýmsar skólastofnanir í borginni, þannig að kennslu fyrir páska var raunar lokið í dag. Skólann kvaddi hún með því að fá mig til að halda fyrirlestur og myndasýningu um Ísland og var gerður að því góður rómur.

Raunar kvaddi hún með miklum söknuði, er búin á þessum 10 vikum að kynnast mörgu góðu fólki hvaðanæva úr heiminum, raunar frá flestum byggðum heimsálfum. Á vonandi eftir að halda sambandi við einhverja þeirra.

Á myndinni er skólasystir hennar frá Íran að kveðja hana með hnetum og öðru góðgæti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband