Áfram FCK

Rifni búningurinnBrugðum okkur bæjarleið í dag og, ókum til Skjern og horfðum á Arnór og félaga vinna stórsigur á liði Arons Kristjánssonar. Arnór stóð sig vel að vanda, ótrúlega góður drengurinn. Eftir að hann hafði skorað eða átt þátt í fyrstu fimm mörkunum var svo hart tekið á honum í vörninni að búningurinn rifnaði og þurfti hann að skipta. Þegar liðið var komið með 11 marka forystu í seinni hálfleik voru hann og fleiri lykilmenn teknir útaf og fengu að hvíla sig.

Að leik loknum gaf hann okkur rifna búninginn til að senda til Helga, en það er þó ekki víst að Bjarni láti hann af hendi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

og hann verður sendur! það er ekki spurning!

Helgi (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 10:37

2 Smámynd: Tómas Jónasson

Er ekki bara málið að ég fái að eiga þennan búning fyrst þið getið ekki komið ykkur saman um hvor á að eiga hann...bara svona hugmynd

Tómas Jónasson, 20.3.2007 kl. 23:29

3 identicon

Ég skal bara "take one for the team" og fá búninginn til að leysa allan vanda. Ekki viljum við skapa erjur á milli ykkar bræðranna.  

Páll Þór (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband