Dali og Picasso

Borðað fyrir utan Dalí-safniðBjarni fekk ad rada dagskranni i dag. Honum fannst omogulegt ad koma her og fara ekki a sofn sinna uppahaldslistamanna.

Vid tokum tvi daginn snemma (fyrir hadegi) of tokum lestina til Figueras, faedingarbaejar Dali. Tar er ad finna staersta safn verka hans. Samkvaemt upplysingum a hotelinu taeki lestarferdin um halfa adra klst. Vid lentum hins vegar audvitad i lest sem stoppadi hvar sem sast til naesta baejar - og tad er ansi vida a Spani!

En tetta var tess virdi. Hvad sem monnum finnst um Dali er gjorsamlega oborganlegt ad skoda tetta safn.

Vid tokum svo hradlest heim til Barcelona og nadum ad fara hradferd i gegnum Picasso-safnid. Tad er audvitad lika storkostlegt, en madur a ekki ad taka tvo svona sofn a sama degi. Vid bara klikkudum a tvi ad tad var allt lokad i gaer, manudag.

Gengum ad lokum um hverfid umhverfis Picasso-safnid og snaeddum hinstu kvoldmaltidina, tvi a morgum holdum vid aftur heim til Arosa, an tess ad hafa nad ad skoda nema um helming tess sem er algjorlega bradnaudsynlegt ad skoda i tessari storkostlegu borg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið voðalega hljómar þetta vel, dauðöfunda ykkur alveg hreint.

Brynja (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 17:24

2 Smámynd: Helga Þyri Bragadóttir

Vildi við værum þarna líka. Komum vonandi með næst.

Helga Þyri Bragadóttir, 14.2.2007 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband