Rolegur dagur

Þjóðarréttur sveitamanna í KatalóníuTokum tad rolega i dag. Gengum Rombluna upp og nidur, litum inn i budir og kaffihus. forum siddegis i tveggja tima skodunarferd.

Tetta er otruleg borg - og otrulega skitt ad MA kennarar skyldu ekki tiggja bod Arnar Tors um ad skoda borgina undir hans leidsogn i fyrra. Hann sendi mer nokkra punkta um hvad madur aetti ad gera i borginni og hvad ekki. Vid erum buin ad gera tetta allt (baedi tad sem atti ad gera og hitt!) .

Tad er okkur alveg ljos ad vid naum alls ekki ad skoda allt sem okkur langar til a tremur dogum - hver vill koma med okkur hingad aftur og ta med Orn sem leidsogumann? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Ég er til í slaginn - Ég mun þó sleppa fótboltaleik, er búinn að sjá einn og það er nóg fyrir lífstíð. En Barcelona er yndislegur staður og þangað langar mig til að fara oft - ekki væri dónalegt að hafa Örn leiðsögumann í einni þeirra ferða.

Sverrir Páll Erlendsson, 13.2.2007 kl. 10:29

2 identicon

Bestu kveðjur til ykkar.  Ekki amalegt að vera í Barcelona - væri meira en til í að koma þangað aftur og aftur.   Vona að þið séuð búin að fara í Gaudi garðinn - og reyndar svo margt fleira.  Frábært hjá ykkur að nýta tímann svona vel og fara í spennandi ferðalög.   Mig langar í langt orlof.   Sigga Stef.

Sigríður Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 13:22

3 Smámynd: Guðjón H. Hauksson

Hvur djöf*** er þetta á diskinum? Flugulirfur? Þetta er ekki girnilegt!

Guðjón H. Hauksson, 18.2.2007 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband