12.2.2007 | 09:23
Ronaldiniho - hvernig er tetta haegt?
Fraebaer dagur i gaer, vedrid eins og a besta islenskum sumardegi, hitinn um 20 stig og solskin med koflum. Bjarni fekk ad lura adeins frameftir en vid gomlu forum i gongufor um gamla baeinn og endudum a ad fara i messu i domkirkjunni - mikil skrautsyning presta. Slepptum altarisgongunni en vorum ad hugsa um ad ganga til skrifta. Haettum vid tad af ymsum astaedum sem ekki verda raktar her.
Bjarni slost svo i hopinn og vi rafudum afram um torgin i gamla baenum. Karnivalstemming yfir ollu og oll torg full af folki og uppakomum. Horfdum m.a. a keppni i ad reisa turna ur folki, gomul hefd her i Kataloniu og otrulegt a ad horfa.
Svo var haldid a Nou Camp. Tvilik upplifun, naestum uppselt a vollinn sem tekur 100.000 manns og storskemmtilegur leikur. Sigur vannst med tveimur morkum sem snillingurinn skoradi - og syndi auk tess kunstir sem madur helt ad vaeru bara i teiknimyndasogum - va!
Um bloggið
Árósar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.