11.2.2007 | 11:06
Solin settist bak vid fjollin...
Heldum i ferdalag i gaer, fra Arosum i toluverdu frosti og skitakulda og letum ekki stadar numid fyrr en vid vorum komin ad strond Midjardarhafsins. Lentum i Girona i solskini og 15 stiga hita og tokum rutu til Barcelona. Ut um gluggana a rutunni horfdum vid a solina setjast a bak vid fjollin, nokkud sem var gaman ad upplifa eftir nokkurra manada hle.
Vid attum pantada gistingu a gistihusi i midbaenum. Tetta reyndist hid agaetasta hostel i hlidargotu vid Rombluna, innan vid 50 metrar - og vid erum a midri teirri miklu gotu. Forum ut i vedurbliduna, allar gotur pakkadar af folki, skrudgongur og karnivalstemming i kvoldblidunni.
Fengum okkur loks ad borda a veitingahusi i einhverri smagotunni, odyr matur, en eg efast um ad Bjarni muni leggja i ad panta ser djupsteikta kidlingaleggi aftur a naestunni!
Um bloggið
Árósar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hilfe, djúpsteiktir kiðlingaleggir, stílbrot, kiðlingar eiga að boða manni vorkomu með rassaköstum og hoppum....
Brynja (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.