3.2.2007 | 21:07
Góðir gestir
Ég hafði það víst við orð þegar ég flutti frá Íslandi að "ég myndi ekki forðast Íslendinga í Danmörku, en heldur ekki sækjast sérstaklega eftir samneyti við landann hér úti".
En þegar fyrrum nemendur manns eru allt í einu komnir í hóp skólasystkina manns er að sjálfsögðu ekkert sjálfsagðara en að bjóða þeim í heimsókn í mat og drykk og eiga skemmtilega kvöldstund saman.
Af því það er sérstök íþrótt kennara við MA að rifja upp hver hafi orðið stúdent og hvenær, er það spurning dagins - hvert er fólkið og hvenær brautskráðist það frá MA?
Um bloggið
Árósar
Tónlistarspilari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það geti ekki verið margir kennarar sem að muna svona langt aftur í tímann. Ég skil það mjög vel, það eru ansi margir nemendur sem fylla gangana hvert ár.
Annars þökkum við kærlega fyrir skemmtilega kvöldstund.
Gamlir MA-ingar (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.