Snjóþotur og vandræði

Á hálum ísÞað leynir sér ekki er farið er út að ganga í dag að það eru til snjóþotur á hverju heimili hér í bæ - og greinilega búið að bíða lengi eftir að geta notað þær. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að leiksvæði eru víða undir vatni eftir úrfellið um helgina.

Við komum að þessari litlu stelpu sem hafði rennt sér full hratt og langt og hafnað út í miðjum stórum polli þar sem ísinn brast undan henni. Þar sat hún snöktandi á nýju þotunni sinni. Ég gat ekki stillt mig um að taka nokkrar myndir, þótt Gunnu og foreldrum stelpunnar sem voru nokkurn spöl í burtu, finndist að ég hefði nú frekar átt að hefja björgunaraðgerðir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband