Skjótt skipast veður í lofti

098Hér er handboltagleðin ríkjandi eins og víðar. Eftir allt saman munum við sjá a.m.k. einn leik með Íslandi í Gerry Weber höllinni stóru í Halle um næstu helgi - vonandi tvo leiki.

Annars er hér kominn vetur, allt hvítt og frostið fór niður í 8 gráður í nótt. Hér hefur ekki sést snjókorn síðan 1. nóvember þegar hér snjóaði einn dag.

Svolítið sérstakt, það snjóaði aðeins í nóvember - og þá koma Gunna. Svo snjóar aðeins í janúar og þá nær landsliðið þessum líka leiknum. Af mörgum góðum stundum í Árósum væntanlega þær eftirminnilegustu. Megi ofan gefa snjó á snjó!

Myndin er af okkur hjónum, þið sjáið hvað við erum orðin slank og pæn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Árósar

Tónlistarspilari

Bamses Venner - Klip i mit kørekort

Höfundur

Jónas Helgason
Jónas Helgason
Myndir og pistlar frá Árósum
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 098
  • 094
  • 090
  • 087
  • 086

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband